A air plain with a letter

Synopsis

Lýsing

Reykjavik, spring 1941. The presence of the British occupying forces has transformed the small capital city.
A fisherman's family lives in a small wooden house close to one of the many army camps in the town. The father is out at sea most of the time, the mother supplements their income by doing washing for Bristish soldiers and she has also taken in a lodger, a young taxi driver named THORLEIF.

Their daughter GUDRÚN (16) is a spirited girl who works in a stockfish yard every day after school; she's determined to continue her education and become a medical doctor. Her best friend is ANNA, an upper class girl and fellow student. Her mother is a practicing physician and her father a high official. Gudrún makes the acquaintance of a British soldier, BOB (18), when he helps her with her English lessons. She doesn't know that the Icelandic authorities have just passed a regulation that forbids young people under 20 to socialize with soldiers - its express purpose is to "preserve the purity of the Icelandic race".

After an incident where neighbourhood boys attack Gudrún on the street and a bloody fight breaks out between the boys and a group of soldiers as a result, she's taken into police custody. To her dismay she's made to undergo a gynecological examination to determine if her hymen is intact. It's Anna's mother who routinely performs these exams for the authorities. Gudrún proves to be virgin, yet Anna and her family decide to shun her.

The humilation experience does not deter Gudrún from seeing Bob, on the contrary. A romantic and sexual relationship ensues although they keep it a secret and are careful to meet only in secluded places. But Thorleif, the taxidriver, has long been in the habit of watching the girl's every move. He spies on the young lovers and reports Gudrún to the authorities. She's arrested. When a new gynecological examination reveals that she is no longer a virgin, she's brought before a newly established juvenile court.

Gudrún and Bob find themselves separated by hundreds of kilometers and isolated from the rest of the world: Gudrún is sent to a farm on a small island, a dismal place where she has to fend off the farmer's sexual advances. Bob's company is stationed in a remote fiord in the east where the men face tremendous hardships while building a radar station in the midst of winter.
The two lovers have no means of keeping in contact...

Reykjavík, vor 1941. Litli höfuðstaðurinn hefur gjörbreyst við komu beska hernámsliðsins.
Sjómannsfjölskylda býr í litlu húsi nálægt nokkrum af þeim braggaþyrpingum sem eru að rísa hér og þar í bænum. Lengst af er faðirinn til sjós, og móðirin drýgir tekjurnar með því að þvo af Bretum.

Einnig hefur hún tekið inn leigjanda og kostgangara, ungan leigubílstjóra, ÞORLEIF að nafni. Heimasætan GUÐRÚN (16) er metnaðarfull stúlka sem vinnur á hverjum degi eftir skóla á stakkstæði út á Granda. Hún er harðákveðin í að halda áfram námi og verða læknir. Vinkona hennar ANNA og bekkjarsystir, er af fínni fjölskyldu. Móðir hennar er starfandi læknir og faðir hennar er landlæknirinn.

Guðrún kynnist breskum hermanni BOB (18), í þann mund sem íslensk yfirvöld, að tillögu landlæknis föður Önnu, hafa komið á bráðabirgðalögum sem banna samskipti ungmenna undir tvítugu (en það á eingöngu við stúlkur í reynd) og setuliðsins, í því skyni að „vernda íslenskt þjóðerni“. Guðrún verður fyrir árás götustráka sem sjá hana ræða við Bob og slagsmál brjótast út á milli strákanna og breskra dáta. Þau slagsmál verða til þess að Guðrún er tekin föst. Hún er send í læknisrannsókn til þess að kanna hvort meyjarhaft hennar er óskaddað.

Það er móðir Önnu sem framkvæmir rannsóknina, en hún hefur þann starfa fyrir yfirvöld. Guðrún reynist hrein mey, en foreldrar Önnu segja dóttur sinni að láta af umgengi við Guðrúnu. Niðurlæging læknisrannsóknar fælir Guðrún síður en svo frá því að hitta Bob.

Þvert á móti, nú tekur hún upp ástarsamband við hann, en þau fara varlega og láta ekki sjá sig á almannafæri heldur hittast á afviknum stað. En Þorleifur, leigubílstjórinn, hefur löngum fylgst með Guðrúnu, hann er skotinn í henni. Hann kemst að sambandi Guðrúnar við Bob og kjaftar frá þeim í yfirvöld. Guðrún er handtekin á nýjan leik. Önnur læknisskoðun leiðir í ljós að hún er ekki lengur hrein mey og hún er leidd fyrir nýstofnaðan ungmennisdómstól.
Guðrún og Bob eru send sína í hvora áttina. Hún í vist á eyju í Breiðafirði, þar sem bóndinn fær óþægilegan áhuga á henni. Herdeild Bob er send austur á firði þar sem hún lendir í miklu fárvirði við að byggja varðstað upp í fjalli.
Elskhugarnir tveir hafa engin ráð til að halda sambandi...

Information

Upplýsingar

-Dramatis Personæ-
Gudrún :  Camille Marmié
Anna friend of Gudrún :  Tinna Lind Gunnarsdóttir
Chief Medical Officer Steingrímur :  Erling Jóhannesson
Dr. Thorgerdur, mother of Anna :  Edda Arnljótsdóttir
Hallgerdur mother of Gudrún :  Elva Ósk Ólafsdóttir
Jón seaman, father of Gudrún :  Þröstur Leó Gunnarsson
Thorleifur taxidriver and lodger at Hallgerdur's :  Þórir Sæmundsson
Svanlaug, Offical of the Juvenile Court :  Þórey Sigþórsdóttir
Helga, Gudrún’s Co-Worker :  Hera Ólafsdóttir
Bob, British Soldier, boyfriend of Gudrún :  Einar Aðalsteinsson
Ed, British Soldier :  Atli Gunnarsson
Minister Thórólfur :  Jóhann Sigurðarson
Ragnar, Chief of Police :  Stefán Jónsson
Farmer’s wife Ragnheidur :  Maríanna Clara Lúthersdóttir
Farmer Magnús :  Valur Freyr Einarsson
Director Daniel :  Sigurður Skúlason

-Persónur og leikendur-
Guðrún :  Camille Marmié
Anna vinkona Guðrúnar :  Tinna Lind Gunnarsdóttir
Steingrímur landlæknir, faðir Önnu :  Erling Jóhannesson
Þorgerður læknir, móðir Önnu :  Edda Arnljótsdóttir
Hallgerður húsfreyja, móðir Guðrúnar :  Elva Ósk Ólafsdóttir
Jón sjómaður, faðir Guðrúnar :  Þröstur Leó Gunnarsson
Þorleifur leigubílstjóri og kostgangari hjá Hallgerði. :  Þórir Sæmundsson
Svanlaug hjúkrunarkona og starfsmaður ungmennadómstólsins. :  Þórey Sigþórsdóttir
Helga starfsystir Guðrúnar og kunningjakona :  Hera Ólafsdóttir
Bob ungur breskur hermaður :  Einar Aðalsteinsson
Ed ungur breskur hermaður :  Atli Gunnarsson
Þórólfur forsætisráðherra :  Jóhann Sigurðarson
Ragnar lögreglustjóri :  Stefán Jónsson
Ragnheiður húsfreyja í sveit :  Maríanna Clara Lúthersdóttir
Magnús bóndi í sveit :  Valur Freyr Einarsson
Daníel forstöðumaður :  Sigurður Skúlason

-Other parts played by (in alphabetical order)-
Anna Kristín Arngrímsdóttir, Baldur Trausti Hreinsson, Eggert Kaaber, Eggert Þorleifsson, Finnbogi Þorkell Jónsson, Grímkell Gollino, Helga Braga Jónsdóttir, Jón Stefán Sigurðsson, Lilja Katrín Gunnarsdóttir, Magnús Guðmundsson, Margrét Kaaber, Ólafur S.K. Þorvaldz, Stefán Bjarnason, Viktor Már Bjarnason, Þóra Friðriksdóttir and Þráinn Karlsson.
All characters in the play are fictional.

Docudrama for radio in two parts
Author and Director :  Ásdís Thoroddsen
Sound recording and sound post production :  Einar Sigurðsson

The play was nominated for Gríman - The Icelandic Performing Arts Awards 2011 and for PRIX EUROPA, Best European TV, Radio or Online Production of the Year 2012.
The work is a cooperation between the Radio Theatre of the The Icelandic National Broadcasting Service – Ríkisútvarpið and Gjóla ehf. Hlaðvarpinn-the Cultural Fund of Icelandic Women subsidised the project.

-Önnur hlutverk fara með (í stafrófsröð)-
Anna Kristín Arngrímsdóttir, Baldur Trausti Hreinsson, Eggert Kaaber, Eggert Þorleifsson, Finnbogi Þorkell Jónsson, Grímkell Gollino, Helga Braga Jónsdóttir, Jón Stefán Sigurðsson, Lilja Katrín Gunnarsdóttir, Magnús Guðmundsson, Margrét Kaaber, Ólafur S.K. Þorvaldz, Stefán Bjarnason, Viktor Már Bjarnason, Þóra Friðriksdóttir og Þráinn Karlsson.
Allar persónur eru skáldaðar.

Heimildaleikrit fyrir útvarp í tveim hlutum
Höfundur og leikstjóri :  Ásdís Thorddsen
Hljóðvinnsla :  Einar Sigurðsson

Verkið var bæði tilnefnt til Grímunnar og PRIX EUROPA árið 2012 sem besta útvarpsverk það ár.
Samstarfsverkefni Gjólu ehf og Útvarpsleikhússins. Hlaðvarpinn, menningarsjóður kvenna og Menningarsjóður útvarpsstöðva styrktu verkefnið.

Preview

Stiklur

The Situation

Ástand