Handicraft and History of the Icelandic National Costumes

- handverk og saga íslensku búninganna

Form and function

Skjól og skart

– Handicraft and history of the Icelandic national costumes

- handverk og saga íslensku búninganna

The making of a national dress is a very popular handicraft in Iceland. It is a difficult task and it takes an awfully long time but people still do not refrain from the heavy and even costly enterprise. Then why do they do it when the costumes are hardly ever worn in modern times? Hardly ever seen except on a few days a year? This is a film about beautiful, sensuous handicraft, cultural history and – politics.

The premier took place in cinema Bíó Paradís on 13 September 2017.

Að koma sér upp búning er vinsælt handverk á Íslandi. Það er erfitt og tekur langan tíma en fólk skirrist ekki við að taka þessa oft kostnaðarsömu iðju á hendur. Hvers vegna skyldi það vera þegar varla er farið í þessa búninga nú á dögum? Þeir sjást varla nema örfáa daga ársins. Þetta er mynd um fallegt handverk, menningarsögu og - pólitík.

Frumsýningin var hinn 13. september 2017 í Bíó Paradís.

separator

About the film

Um myndina

Synopsis

Lýsing

A group of women join a seminar in sewing Icelandic national costumes. While they sew they discuss this activity and tell why they do this and what these costumes mean to them. From their discussions various themes unfolds and are explored further. Wheather it is the political meaning from the Romanticism or new ways of wearing the costumes that are not appreciated by the more conservative. As their work developes, aspects of the handicraft of the costumemaking are shown; the weaving, the making of filigree, the embroidery, the dyeing of the wool with pigments from local plants, the lacemaking etc.

Hópur kvenna tekur þátt í námskeiði að sauma á sig íslenska búninga frá 20. öld. Við saumaskapinn ræða konurnar um hvað fær þær til þess að leggja þessa vinnu á sig og hvað búningarnir þýða fyrir þær. Út frá samræðunum spinnast þræðir sem raktir eru frekar um sögu búninganna; hvort sem um pólitískar yfirlýsingar er að ræða á hinni rómantísku nítjándu öld eða hvort taka megi upp nýjan hátt að bera þá á okkar dögum, sem er ekki vel séð af öllum. Eftir því sem verkið vinnst er mismunandi handverk sýnt sem lýtur að búningagerðinni, svo sem vefnaðurinn, smíðin á víravirkinu, útsaumurinn, jurtalitunin, knipplunin o.s.fr.

The Mountain Lady stands in front of a podium decorated with a garland of flowers. Her dress is black, embroidered with golden flowers, she is wearing a high white headdress and a tiara.

Running Time: 75 full minutes
Colour: Colour
Screening Format: DCP
Video Format: 25/50
Aspect Ratio: 16:9
Sound Format: Stereo
Dolby SR: No
Language Version: Icelandic/English Subtitles
M/E: No

Lengd: 75 mínútur
Litur: Litur
Sýningarform: DCP
Myndbandsform: 25/50
Hlutfall: 16:9
Hljóðform: Stereo
Dolby SR: Nei
Tungumál: Íslenska/enskur texti
M/E: Nei

Two women looking closely at a piece of sewing they are doing on a mannequin.
separator

Trailer

Stikla

Form and function - Handicraft and history of the Icelandic national costumes

Skjól og skart - handverk og saga íslensku búninganna

separator

Cast

Þátttakendur

Jófríður Benediktsdóttir and the group of sewing women

Birna Guðmundsdóttir
Dagný Lára Guðmundsdóttir
Erla Friðriksdóttir
Guðbjörg Hinriksdóttir
Lucia Guðný Jörundsdóttir
Sesselja Guðmundsdóttir

Jófríður Benediktsdóttir og saumakonurnar:

Birna Guðmundsdóttir
Dagný Lára Guðmundsdóttir
Erla Friðriksdóttir
Guðbjörg Hinriksdóttir
Lucia Guðný Jörundsdóttir
Sesselja Guðmundsdóttir

A woman dressed in black silk shirt and black skirt is fastening on a silvered bodice.

Societies
The Icelandic Cottage Industry Society

The Museum of Design and Applied Arts

The National Costume Society of the Westfjords

The National Clothmaking Atelier Annríki

The National Clothmaking Atelier Sjö í höggi

Félög, félagasamtök og stofnanir:

Heimilisiðnaðarfélag Íslands

Hönnunarsafn Íslands

Þjóðbúningafélag Vestfjarða

Þjóðbúningastofan Annríki

Societies
The National Danse Society of Iceland

Institutions

The National Museum of Iceland

The Sewing Room Nálaraugað, costume and special sewing

Pupils from 8. EJ og 8. MK, Hvaleyrarskóli.

Félög, félagasamtök og stofnanir:

Þjóðbúningastofan Sjö í höggi

Þjóðdansafélag Íslands

Þjóðminjasafn Íslands

Saumastofan Nálaraugað, þjóðbúningasaumur/sérsaumur

Nemendur í 8. EJ og 8. MK, Hvaleyrarskóli

Appearances
Auður Hildur Hákonardóttir
Ásdís Elva Pétursdóttir
Ásmundur Kristjánsson
Bryndís Eva Ásmundsdóttir
Dóra Guðbjört Jónsdóttir
Guðbjörg Hrafnsdóttir
Guðrún Hildur Rosenkjær
Guðmundur Oddur Magnússon
Herborg Sigtryggsdóttir
Inda Dan Benjamínsdóttir
Dr. Karl Aspelund

Fram koma:

Auður Hildur Hákonardóttir
Ásdís Elva Pétursdóttir
Ásmundur Kristjánsson
Bryndís Eva Ásmundsdóttir
Dóra Guðbjört Jónsdóttir
Guðbjörg Hrafnsdóttir
Guðrún Hildur Rosenkjær
Guðmundur Oddur Magnússon
Herborg Sigtryggsdóttir
Inda Dan Benjamínsdóttir
Dr. Karl Aspelund

Appearances
Lilja Árnadóttir
Linda Ásgeirsdóttir
Matthildur Helgadóttir Jónudóttir
Oddný Kristjánsdóttir
Ólafur Rastrick
Ólöf Nordal
Ragna Fróðadóttir
Sigurður Eggertsson
Svava Kristín Grétarsdóttir
Þorgerður Hlöðversdóttir
Æsa Sigurjónsdóttir

Fram koma:

Lilja Árnadóttir
Linda Ásgeirsdóttir
Matthildur Helgadóttir Jónudóttir
Oddný Kristjánsdóttir
Ólafur Rastrick
Ólöf Nordal
Ragna Fróðadóttir
Sigurður Eggertsson
Svava Kristín Grétarsdóttir
Þorgerður Hlöðversdóttir
Æsa Sigurjónsdóttir

separator

Filmmakers

Teymi

Information and sales: Gjóla films ehf.
Director and Screenwriter: Ásdís Thoroddsen
Cinematography: Hálfdán Theodórsson and Guðbergur Davíðsson
Editing: Ásdís Thoroddsen
Editing Consultant: Valdís Óskarsdóttir
Sound Post Production: Hallur Ingólfsson
Digital Post Production and Color Grading: Konráð Gylfason
Information Material: Momogumi ehf
Production: Ásdís Thoroddsen

Upplýsingar og dreifing: Gjóla ehf.
Leikstjórn og handrit: Ásdís Thoroddsen
Kvikmyndataka: Hálfdán Theodórsson and Guðbergur Davíðsson
Klipping: Ásdís Thoroddsen
Klippiráðgjöf: Valdís Óskarsdóttir
Hljóðvinnsla: Hallur Ingólfsson
Litgreining og samsetning: Konráð Gylfason
Grafísk hönnun: Momogumi ehf
Framleiðsla: Ásdís Thoroddsen

A group of young people posing as hipsters, but all dressed in old costumes.

Music Composer: Hildigunnur Rúnarsdóttir
Choir: Hljómeyki
Conductor: Marta Guðrún Halldórsdóttir
Recording: Björn Jónsson

"Syngur sumarregn"
Music Composer: Hildigunnur Rúnarsdóttir
Soloist: Hallveig Rúnarsdóttir
Choir: Hamrahlíðarkórinn
Conductor: Þorgerður Ingólfsdóttir
Lyrics: Hildigunnur Halldórsdóttir
Recording: DR

"Lagarfljótsormurinn"
Music Composer: Þorgerður María Þorbjarnardóttir
Performers: Krakk og spagettí

"Fyrr var oft í koti kátt"
Music Composer: Friðrik Bjarnason
Lyrics: Þorsteinn Erlingsson

Tónskáld: Hildigunnur Rúnarsdóttir
Kór: Hljómeyki
Kórstjóri: Marta Guðrún Halldórsdóttir
Upptaka: Björn Jónsson

„Syngur sumarregn“
Tónskáld: Hildigunnur Rúnarsdóttir
Einsöngur: Hallveig Rúnarsdóttir
Kór: Hamrahlíðarkórinn
Kórstjóri: Þorgerður Ingólfsdóttir
Ljóð: Hildigunnur Halldórsdóttir
Upptaka: DR

„Lagarfljótsormurinn“
Tónskáld: Þorgerður María Þorbjarnardóttir
Flutningur: Krakk og spagettí

„Fyrr var oft í koti kátt“
Tónskáld: Friðrik Bjarnason
Ljóð: Þorsteinn Erlingsson

separator

Supporters

Styrkt af

Icelandic Film Centre
- Laufey Guðjónsdóttir Director
- Sigríður Margrét Vigfúsdóttir Consultant
Atvinnuvegaráðuneytið
Hagþenkir - the Association of Non-fiction and Educational Writers in Iceland

Kvikmyndamiðstöð Íslands
- Laufey Guðjónsdóttir forstöðumaður
- Sigríður Margrét Vigfúsdóttir ráðgjafi
Atvinnuvegaráðuneytinu
Hagþenki - félagi höfunda fræðirita og kennslugagna