Tröll title logo
Tröll title logo

The Times of the Trolls

Tímar tröllanna

A documentary about trolls - from the beginning of the world to the modern nettrolls.

Heimildamynd um tröll á ýmsum tímum - frá upphafi heims til nútíma nettrölla.

About the film

Um myndina

Synopsis

Lýsing

Trolls have accompanied mankind in myths and histories, depending on people’s understanding of these “beings” each time. Trolls are part of Icelandic culture. They appear in written stories, law books, and oral heritage. Historically, trolls have stood for people outside society and are, therefore, dangerous.
Or, they refer to people within society who behave antisocially. Trolls also symbolise threats haunting us that are often beyond our understanding.

Tröll hafa fylgt mannkyni í goðsögum og raunverulegri sögu, allt eftir því hvaða skilningur var settur í orðið á hverjum tíma. Tröllin eru hluti af íslenskri menningu og birtast í rituðum sögum, lagabókum og munnlegum arfi. Sögulega séð hafa tröllin staðið fyrir fólk, sem stendur utan samfélagsins og er því hættulegt eða er innan vébanda þess, en sýnir andfélagslega hegðun. Þá tákna tröllin líka ógnir þær sem að okkur steðja og eru oft handan skilnings okkar.

A smiling woman standing at an harbour in a dusk

Information

Running time: 68:52 minutes
Colour: Colour
Screening Form: DCP
Video Format: 25/50
Aspect Ratio: 16/9
Sound Format: Stereo
Dolby SR: No
Language: Icelandic
Subtitles: Icelandic and English
M/E: No

Distribution in Iceland: Gjóla ehf.
Distribution abroad: Gjóla ehf.

Upplýsingar

Lengd: 68:52 mínútur
Litur: Litur
Sýningarform: DCP
Myndbandsform: 25/50
Hlutfall: 16/9
Hljóðform: Steríó
Dolby SR: Nei
Tungumál: Íslenska
Texti: Íslenska og enska
M/E: Nei

Dreifing á Íslandi: Gjóla ehf.
Dreifing erlendis: Gjóla ehf.

A white haired man with a watch sitting in a chair in front of a window

Trailer

Stikla

The Times of the Trolls

- The troll in the mountains, the troll inside you

Tímar tröllanna

- Tröllin í fjöllunum, tröllið í okkur sjálfum

Appearances

Þátttakendur

In alphabetical order:
Aðalheiður Guðmundsdóttir
Arngrímur Vídalín
Ármann Jakobsson
Bjarni Harðarson
Bjarni Hermannsson
Dagrún Ósk Jónsdóttir
Eggert Þorleifsson (as a nettroll)
Eyrún Eyþórsdóttir
Ingunn Ásdísardóttir
Jón Jónsson
Kristian Guttesen

Í stafrófsröð:
Aðalheiður Guðmundsdóttir
Arngrímur Vídalín
Ármann Jakobsson
Bjarni Harðarson
Bjarni Hermannsson
Dagrún Ósk Jónsdóttir
Eggert Þorleifsson (sem nettröll)
Eyrún Eyþórsdóttir
Ingunn Ásdísardóttir
Jón Jónsson
Kristian Guttesen

A long haired woman with a scarf with red pattern and in a coat. X-mas tree in the background

Lára Magnúsardóttir
Óttar Guðmundsson
Rakel Glytta Brandt
Rósa Þorsteinsdóttir
Sigfús Mar Vilhjálmsson
Sigursteinn Hjartarson
Skúli Björn Gunnarsson
Sólveig Hauksdóttir (Voice: a poem of Völuspá)
Sverrir Jakobsson
Sævar Egilsson
Tanya Lind Pollock
Terry Gunnell

Lára Magnúsardóttir
Óttar Guðmundsson
Rakel Glytta Brandt
Rósa Þorsteinsdóttir
Sigfús Mar Vilhjálmsson
Sigursteinn Hjartarson
Skúli Björn Gunnarsson
Sólveig Hauksdóttir (ljóðlestur úr Völuspá)
Sverrir Jakobsson
Sævar Egilsson
Tanya Lind Pollock
Terry Gunnell

A bearded long haired man looking pensive. Decor lights above him

Apprentices of The Music School of Seltjarnarnes:
Arney María Arnarsdóttir
Emilía Halldórsdóttir
Eyrún Þórhallsdóttir
Helgi Skírnir Magnússon
Iðunn Óskarsdóttir
Katrín Arinbjarnardóttir
Lilja Louve P. Maximesdóttir
Ólafur Björn Hansson
Tristan Thompson
Sólveig Þórhallsdóttir

Nemendur Tónlistarskóla Seltjarnarness:
Arney María Arnarsdóttir
Emilía Halldórsdóttir
Eyrún Þórhallsdóttir
Helgi Skírnir Magnússon
Iðunn Óskarsdóttir
Katrín Arinbjarnardóttir
Lilja Louve P. Maximesdóttir
Ólafur Björn Hansson
Tristan Thompson
Sólveig Þórhallsdóttir

A veiled woman with a feather sitting in a front of a window

Christmas Meeting at Skriðuklaustur:
Skúli Björn Gunnarsson
Svavar Knútur Kristinsson
Birgitta Björg Guðmarsdóttir
Dísa María Egilsdóttir
Egill Örn Sveinbjörnsson
Emma Svavarsdóttir
Jóhanna Malen Skúladóttir

Jólaskemmtun á Skriðuklaustri:
Skúli Björn Gunnarsson
Svavar Knútur Kristinsson
Birgitta Björg Guðmarsdóttir
Dísa María Egilsdóttir
Egill Örn Sveinbjörnsson
Emma Svavarsdóttir
Jóhanna Malen Skúladóttir

A head of a bull made out of clay wraped in a woolen cloth

Companies, Societies, Institutions:
Björgunarsveitin Skagfirðingasveit
Gunnarsstofnun, Skriðuklaustri
Kulturhistorisk Musem, Universitetet i Oslo
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Listasafn Einars Jónssonar
Listasafn Íslands
Norsk Folkemuseum
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Universitet i Bergen - Sophus Tromholts samling

Fyrirtæki, félög og stofnanir:
Björgunarsveitin Skagfirðingasveit
Gunnarsstofnun, Skriðuklaustri
Kulturhistorisk Musem, Universitetet i Oslo
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Listasafn Einars Jónssonar
Listasafn Íslands
Norsk Folkemuseum
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Universitet i Bergen - Sophus Tromholts samling

Filmmakers

Teymi

Director and Author: Ásdís Thoroddsen
Manuscript: Ásdís Thoroddsen
The text of the nettroll: The nettrolls of Iceland
Cinematography: Pavel Filkov
Additional Filming: Styrmir Sigurðsson, Inuuteq Storch
Sound Recording: Jónsi Stefánsson, Eliso Tsinsabadze
Composer: Hallur Ingólfsson
New song to "Jólasveinar einn og átta": Sigríður Friðjónsdóttir

Leikstjórn og handrit: Ásdís Thoroddsen
Handrit: Ásdís Thoroddsen
Texti nettröllsins: Nettröll Íslands
Viðbótarupptökur: Pavel Filkov
Viðbótarupptökur: Styrmir Sigurðsson, Inuuteq Storch
Hljóðupptaka: Jónsi Stefánsson, Eliso Tsinsabadze
Tónlist: Hallur Ingólfsson
- Nýtt lag við „Jólasveina einn og átta“: Sigríður Friðjónsdóttir

A man and a woman watching something in a camera on a tripod, smiling

Editing: Ásdís Thoroddsen
Sound Post Production: Hallur Ingólfsson
Photography: Eliso Tsintsabadze
Animation: Þórey Mjallhvít
Color Grading and Digital Post Production: Konráð Gylfason
Graphic Design: MomoGumi ehf.
Producer: Ásdís Thoroddsen
Production Company: Gjóla ehf.
Translation: Daniel Teague

Klipping: Ásdís Thoroddsen
Hljóðvinnsla: Hallur Ingólfsson
Ljósmyndun: Eliso Tsintsabadze
Kvikun: Þórey Mjallhvít
Litgreining og samsetning: Konráð Gylfason
Grafík: MomoGumi ehf.
Framleiðandi: Ásdís Thoroddsen
Framleiðslufyrirtæki: Gjóla ehf.
Þýðing: Daniel Teague

Supporters

Styrkveitendur

Icelandic Film Centre
- Director: Laufey Guðjónsdóttir
- Consultant: Gréta Ólafsdóttir
Hagþenkir - the Association of Non-fiction and Educational Writers in Iceland
Ministry of Culture and Business Affairs

Kvikmyndamiðstöð Íslands
- Forstöðumaður: Laufey Guðjónsdóttir
- Ráðgjafi: Gréta Ólafsdóttir
Hagþenkir - félag höfunda fræðirita og kennslugagna
Menningar- og viðskiptaráðuneytið