A documentary on the revolution in musical life in 19th century Iceland – from traditional folk styles to ‘the new music’.
Heimildarmynd um breytingar sem urðu í íslensku tónlistarlífi á 19. öld — frá þjóðlegri hefð til „hins nýja söngs“.
Sveinn Þórarinsson (1821-68), a government official at Möðruvellir in the North of Iceland, kept a diary from his teenage years until his death. He was a lover of music who never had the opportunity to develop his talents. Many of his diary entries concern music and are used as a leitmotif in the documentary From Strings to Song, which traces the transformation that took place in musical life in 19th century Iceland. Music in Iceland had been restricted to the traditional monophonic melodies of rímur poetry, unharmonised hymn-tunes and folk rhymes (þulur); apart from the two-part singing known as tvísöngur, no harmonised singing was known. Melodies generally employed the modes, typically the lydian. The only instruments to which ordinary people had access were the langspil and the Icelandic fiddle. Then, shortly before the middle of the 19th century, the upper class in Reykjavík decided the time had come to modernise the singing in the cathedral, introducing music styles from the European mainland. These innovations led to a revolution in musical life in Iceland, opening the way for ‘the new singing’ as multi-voiced music in the major and minor keys was called. Ordinary people also played their part in this, particularly in the north of the country, importing flutes, violins and printed music, and dancing to the new music when the opportunity arose.
Sveinn Þórarinsson amtskrifari á Möðruvöllum (1821-1868) hélt dagbók frá unglingsaldri þar til hann lést. Fjölmargar færslur er þar að finna, sem lúta á tónlist; hann hafði tónlistargáfu, en náði þó ekki að blómstra. Dagbókarfærslurnar eru notaðar sem leiðarstef í kvikmyndinni Frá ómi til hljóms, sem fjallar um breytingarnar, sem urðu á íslensku tónlistarlífi á 19. öld. Tónlistariðkun Íslendinga hafði einskorðast við rímnasöng og grallarasöng, þulur og tvísöngslög. Annar fjölraddaður söngur þekktist ekki. Oft var sungið í fornum kirkjutóntegundum, svo sem lydíska skalanum. Einu hljóðfærin, sem almenningur hafði aðgang að, voru langspilið og íslenska fiðlan. Þá gerðist það fyrir miðja 19. öld, að betri borgarar Reykjavíkur ákváðu að bæta þyrfti kirkjusönginn í Dómkirkjunni. Þær lagfæringar urðu upphafið á umsnúningi á íslensku tónlistarlífi, sem ruddi braut „hinum nýja söng“, en svo var hinn fjölradda söngur í dúr og moll kallaður, sem barst frá meginlandinu. Alþýðan tók líka frumkvæði, ekki síst á Norðurlandi; fiðlur og flautur voru keyptar inn og nótnahefti og dansað var, þegar því var við komið.
Information
Running time: 64:05 minutes
Colour: Colour
Screening Form: DCP
Video Format: 25/50
Aspect Ratio: Cinema 4K
Sound Format: Stereo
Dolby SR: No
Language: Icelandic
Subtitles: Icelandic and English
M/E: No
Distribution in Iceland: Gjóla Films ehf.
Distribution abroad: Gjóla Films ehf.
Upplýsingar
Lengd: 64:05 mínútur
Litur: Litur
Sýningarform: DCP
Myndbandsform: 25/50
Hlutfall: Cinema 4K
Hljóðform: Steríó
Dolby SR: Nei
Tungumál: Íslenska
Texti: Íslenska og enska
M/E: Nei
Dreifing á Íslandi: Gjóla ehf.
Dreifing erlendis: Gjóla ehf.
Speakers
In alphabetical order
Bára Grímsdóttir
Bjarki Sveinbjörnsson
Chris Foster
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir
Gunnsteinn Ólafsson
Hlíf Bente Sigurjónsdóttir
Ingibjörg Björnsdóttir
Jón Árni Sigfússon
Karl Friðrik Hjaltason
Pétur Húni Björnsson
Ragnheiður Ólafsdóttir
Rósa Þorsteinsdóttir
Viðmælendur
Í stafrófsröð
Bára Grímsdóttir
Bjarki Sveinbjörnsson
Chris Foster
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir
Gunnsteinn Ólafsson
Hlíf Bente Sigurjónsdóttir
Ingibjörg Björnsdóttir
Jón Árni Sigfússon
Karl Friðrik Hjaltason
Pétur Húni Björnsson
Ragnheiður Ólafsdóttir
Rósa Þorsteinsdóttir
Instrumentalists, singers, dancers, actors
In alphabetical order
Aðalsteinn Eyþórsson: singer of rímur
Anton Miller: violinist
Ásta Sigríður Arnardóttir: singer
Bára and Guðrún Sesselja Grímsdaughters:
quint singing
Chris Foster: langspil player
Eyjólfur Eyjólfsson: langspil and flute player
Hljóðfæraleikarar, söngvarar, dansarar, leikarar
Í stafrófsröð
Aðalsteinn Eyþórsson: Rímnasöngur
Anton Miller: Fiðluleikur
Ásta Sigríður Arnardóttir: Söngur
Bára og Guðrún Sesselja Grímsdætur:
Tvísöngur
Chris Foster: Leikur á langspil
Eyjólfur Eyjólfsson: Langspil- og flautuleikur
Fífa and Freyja Jónsdaughters: singers
Finnur Jónsbur: singer
Fjölnir Ólafsson: singer
Guðbjartur Hákonarson: violinist
Guðmundur Sigurðsson: organist
Hlíf Bente Sigurjónsdóttir: violinist
Ingibjörg Hjartardóttir: singer of rímur
Fífa og Freyja Jónsdætur: Grallarasöngur
Finnur Jónsbur: Grallarasöngur
Fjölnir Ólafsson: Liljusöngur
Guðbjartur Hákonarson: Fiðluleikur
Guðmundur Sigurðsson: Orgelleikur
Hlíf Bente Sigurjónsdóttir: Fiðluleikur
Ingibjörg Hjartardóttir: Rímnasöngur
Jón Grétar Breiðfjörð Álfgeirsson: drum player
Martial Nardeau: flute player
Ragnheiður Ólafsdóttir: singer of rímur
Sigrún Hjartardóttir: singer of rímur
Sigurður Rúnar Jónsson: player of Icelandic fiddle
Steindór Andersen: singer of rímur
Vigdís Jónsdóttir: accordion player
Jón Grétar Breiðfjörð Álfgeirsson: Trommuleikur
Martial Nardeau: Flautuleikur
Ragnheiður Ólafsdóttir: Rímnasöngur
Sigrún Hjartardóttir: Rímnasöngur
Sigurður Rúnar Jónsson: Leikur á íslenska fiðlu
Steindór Andersen: Rímnasöngur
Vigdís Jónsdóttir: Harmónikuleikur
The chorus Hljómeyki: singing and dancing
The dancing squad Sporið: Dancing
Friðrik Hjaltason and Bríet Davíðsdóttir: Dancing
Ragnar Ísleifur Bragason: The voice of Sveinn
Auður Drauma and Hrefna Lena Bachmann: Girls in kitchen
Eyþór Guðmundsson: Bookbinder
Söngfélagið Hljómeyki: Söngur og dans
Danshópurinn Sporið: Dans
Friðrik Hjaltason og Bríet Davíðsdóttir: Dans
Ragnar Ísleifur Bragason: Rödd Sveins
Auður Drauma og Hrefna Lena Bachmann: Stúlkur í eldhúsi
Eyþór Guðmundsson: Bókbindari
Director and Author: Ásdís Thoroddsen
Cinematographer: Paul Filkow
Animator: Þórey Mjallhvít Ómarsdóttir
Arrangement/Composition: Hildigunnur Rúnarsdóttir
Music Recording: Hallur Ingólfsson
Sound Post Production: Hallur Ingólfsson
Editing: Ásdís Thoroddsen
Leikstjóri og handritshöfundur: Ásdís Thoroddsen
Kvikmyndatökumaður: Paul Filkow
Kvikari: Þórey Mjallhvít Ómarsdóttir
Útsetjari og tónskáld: Hildigunnur Rúnarsdóttir
Upptaka tónlistar: Hallur Ingólfsson
Hljóðhönnun: Hallur Ingólfsson
Klipping: Ásdís Thoroddsen
Costumes: Elín Reynisdóttir
Colour Grading and Digital Post Production: Konráð Gylfason
Graphic Design: MomoGumi ehf
Producer: Ásdís Thoroddsen
Producing Company: Gjóla Films ehf.
Translator: Daniel Teague
Búningar: Elín Reynisdóttir
Litgreining og samsetning: Konráð Gylfason
Grafík: MomoGumi ehf
Framleiðandi: Ásdís Thoroddsen
Framleiðslufyrirtæki: Gjóla ehf.
Þýðandi: Daniel Teague
Icelandic Film Centre
— Director: Gísli Snær Erlingsson
— Consultant: Gréta Ólafsdóttir
Hagthenkir — The Association of Non-firction and Educational Writers in Iceland
Ministry of Culture and Business Affairs
STEF — Composers' Rights Society of Iceland
Kvikmyndamiðstöð Íslands
— Forstöðumaður: Gísli Snær Erlingsson
— Ráðgjafi: Gréta Ólafsdóttir
Hagþenkir — félag höfunda fræðirita og kennslugagna
Menningar- og viðskiptaráðuneytið
STEF — Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar