- Icelandic Food Traditions and Food History

- íslensk matarhefð og matarsaga

The Bountiful Land

Gósenlandið

- Icelandic Food Traditions and Food History

- íslensk matarhefð og matarsaga

The documentary The Bountiful Land  is about the Icelandic food tradition and the changes that have taken place. The story of Icelandic food is told with the help of late Elín Methúsalemsdóttir and her family. Elín sat as a child at the stonehearth of her mother in an old turf farm, Bustarfell, where she later took over as the woman of the house herself. In the sixties she moved into a modern house beside the old one. Later her daughter, Björg, took her place at the stove and her grandson is preparing to become the next farmer.

The premier was in Bíó Paradís, Reykjavík, 17th of October, 2019.

Í heimildamyndinni Gósenlandinu  er fjallað um íslenska matarhefð og þær breytingar sem hafa átt sér stað í matarsögu Íslendinga. Söguna segir Elín Methúsalemsdóttir heitin og fjölskylda hennar. Elín sat sem barn við hlóðirnar í gamla burstabænum að Bustarfelli og tók þar síðar við búsforráðum og fluttist á sjöunda áratug í nýtískulegt hús við hliðina á því gamla. Dóttir hennar tók síðan við búinu með eiginmanni sínum sem nú gengur það áfram til sonarins.

Frumsýningin var hinn 17. október 2019 í Bíó Paradís.

About the film

Um myndina

Synopsis

Efnisútdráttur

Foodmaking in Iceland is charachterized by scarcity; there was no salt, no firewood, no cereals, something to which the neighbouring peoples had easy access. Nevertheless, the inhabitants showed ingenuity in making food out of their livestock and what nature provided. That is why the name, The Bountiful Land, is not given only in irony. One can rather say that the food Icelanders ate in the old farmers society was healthy, although there was a lack of vitamins C and D in the last months of winter. Import of rye and other cereals started in the beginning of the 19. century and consumption of protein decreased accordingly. This development continued with the addition of sugar, so much that by the middle of the 20. century Icelanders where among the greatest sugar consumers per capita in the world. Denmark's rule influenced the local tastes and following the WWII the United States also served as a model. Now the Icelanders are truly a part of the global world with everything that goes with it; immigrants and their cultural influences, food tourism, bio culture and gastronomy.

Matargerð á Íslandi einkenndist af skorti; salt vantaði, brenni vantaði, korn vantaði, flest það sem nóg var af hjá nágrannaþjóðum. En engu að síður hefur þjóðin sem byggði landið fundið leiðir til að bæta úr skortinum. Því er nafngiftin, Gósenlandið, ekki gefin í kaldhæðni. Heldur má segja að mataræði Íslendinga í hinu gamla bændasamfélagi, hvort sem þeir bjuggu inn til dala eða í þurrabúð við sjóinn hafi verið furðu hollt, þótt vitanlega hafi eitthvað verið um hörgulsjúkdóma á útmánuðum. Síðan hófst mikill innflutningur rúgs og annarra korntegunda á fyrri hluta 19. aldar og prótínneysla Íslendinga snarminnkaði. Sú mikla breyting hélt áfram og um miðja tuttugustu öld töldust Íslendingar með helstu sykurætum heims, ásamt þjóðunum við Karabíska hafið sem framleiddu sykurinn. Menningaráhrif frá herraþjóðinni í Danmörku mótuðu matarsmekk Íslendinga löngum og síðan áhrif frá Bandaríkjunum eftir stríð. Nú koma til aðrir áhrifavaldar; matarmenning innflytjenda og þjóða sem Íslendingar sækja heim, lífræn ræktun og tískustraumar í matargerð. Andi okkar tíma vísar til endurskilgreiningar á hefð og til mótsvars við fjöldaframleiðslu, þegar hún, ásamt alþjóðavæðingu, hefur endanlega haslað sér völl.

An old man with his basket, picking seaweed at the shore.

Information

Running Time: 97 minutes
Colour: Colour
Screening Format: DCP
Video Format: 25/50
Aspect Ratio: 16:9
Sound Format: Stereo
Dolby SR: No
Language Version: Icelandic/English Subtitles
M/E: No

Distribution in Iceland: Gjóla ehf.
Distribution abroad: Gjóla ehf.

Upplýsingar

Lengd: 97 mínútur
Litur: Litur
Sýningarform: DCP
Myndbandsform: 25/50
Hlutfall: 16:9
Hljóðform: Stereo
Dolby SR: Nei
Tungumál: Íslenska/enskur texti
M/E: Nei

Dreifing á Íslandi: Gjóla ehf.
Dreifing erlendis: Gjóla ehf.

A young man taking fish out of a net.

Trailer

Stikla

The Bountiful Land - Icelandic Food Traditions and Food History

Gósenlandið - íslensk matarhefð og matarsaga

Appearances

Þátttakendur

The People from Bustarfell:


Elín Methúsalemsdóttir

Björg Einarsdóttir


Bragi Vagnsson


Eyþór Bragi Bragason

Bustfellingar:


Elín Methúsalemsdóttir

Björg Einarsdóttir


Bragi Vagnsson


Eyþór Bragi Bragason

An old woman, Elín. A portrait.

Others in alphabethic order:
Andri Erlingsson

Anna Sigríður Jörundsdóttir
Ármann Áki Jónsson
Ása Gunnlaugsdóttir
Benedikt Sigurbjörn Pétursson
Björgvin Þór Harðarson

Björn Baldursson
Björn Víkingur Björnsson
Charikleia Papageorgiou
Dagmar Trodler
Einar Sigurðsson
Elísabet Svansdóttir

Félög, félagasamtök og stofnanir:
Andri Erlingsson /
 safnvörður
Anna Sigríður Jörundsdóttir / framleiðandi
Ármann Áki Jónsson / formaður Skotvíss
Ása Gunnlaugsdóttir / gullsmiður
Benedikt Sigurbjörn Pétursson / hákarlaverkari
Björgvin Þór Harðarson
 / iðnfræðingur
Björn Baldursson / rekstrarstjóri
Björn Víkingur Björnsson / framkvæmdastjóri
Charikleia Papageorgiou / saltgerðarmaður
Dagmar Trodler / ostagerðarkona
Einar Sigurðsson / sjómaður
Elísabet Svansdóttir / mjólkurfræðingur

Erlendur Björnsson
Eygló Ólafsdóttir

Gerhard Plaggenborg
Guðmundur Guðmundsson
Guðmundur Björgvin Magnússon

Guðmundur Jónsson
Guðrún Hallgrímsdóttir
Guðrún Pétursdóttir
Hallfríður Óladóttir
Hrafnkell Karlsson
Hörður Þorgeirsson

Ingólfur Guðnason

Jens Sigurðsson

Erlendur Björnsson / slátrari
Eygló Ólafsdóttir
 / garðyrkjubóndi
Gerhard Plaggenborg / ostagerðarmaður

 Guðmundur Guðmundsson / matvælafræðingur
Guðmundur Björgvin Magnússon 
/ nemi
Guðmundur Jónsson / sagnfræðingur
Guðrún Hallgrímsdóttir / verkfræðingur
Guðrún Pétursdóttir / lífeðlisfræðingur
Hallfríður Óladóttir / brauðgerðarmaður
Hrafnkell Karlsson / sölvabóndi
Hörður Þorgeirsson / sjómaður

Ingólfur Guðnason 
/ garðyrkjumaður
Jens Sigurðsson / sigmaður

Jóhanna Bergmann Þorvaldsdóttir
Jón Aðalsteinsson
Jón Jóhannsson

Jón Þór Pétursson

Jukka Heinonen

Júlíus Már Baldursson

Katarina Peters
Kristinn Schram

Laufey Steingrímsdóttir

Nanna Rögnvaldardóttir

Páll Ólafsson

Ragnheiður Halldórsdóttir


Jóhanna Bergmann Þorvaldsdóttir / geitnabóndi
Jón Aðalsteinsson / vélstjóri
Jón Jóhannsson / garðyrkjubóndi

Jón Þór Pétursson 
/ þjóðfræðingur
Jukka Heinonen 
/ prófessor
Júlíus Már Baldursson / 
ræktandi
Katarina Peters / kvikmyndagerðarmaður
Kristinn Schram 
/ þjóðfræðingur
Laufey Steingrímsdóttir / næringarfræðingur
Nanna Rögnvaldardóttir 
/ matreiðslubókahöfundur
Páll Ólafsson / garðyrkjubóndi
Ragnheiður Halldórsdóttir /
 matreiðslumaður

Signý Ólafsdóttir
Sigurður Bragi Ólafsson

Sólveig Ólafsdóttir

Stefanía Stefánsdóttir

Steinunn Kristjánsdóttir

Sveinn Axel Guðlaugsson
Sveinn Guðbjartsson

Valdemar Trausti Ásgeirsson

Þórarinn Egill Sveinsson
Þórólfur Sigjónsson

Ævar Einarsson

Örn Daníel Jónsson

Signý Ólafsdóttir / hjúkrunarkona
Sigurður Bragi Ólafsson 
/ bruggmeistari
Sólveig Ólafsdóttir / 
sagnfræðingur
Stefanía Stefánsdóttir 
/ framkvæmdastjóri
Steinunn Kristjánsdóttir / fornleifafræðingur

Sveinn Axel Guðlaugsson / ostagerðarmaður
Sveinn Guðbjartsson / rafvirki

Valdemar Trausti Ásgeirsson
 / bakari
Þórarinn Egill Sveinsson / mjólkurfræðingur
Þórólfur Sigjónsson
/ matreiðslumaður
Ævar Einarsson
 / verkstjóri
Örn Daníel Jónsson / prófessor

Breiðfirðingafélagið
Bruggsmiðjan Kaldi
Dalsgarður gróðrastöð
Dropi Iceland
Fjallalamb
Flensborgarskóli
Fuglasafn Sigurgeirs
Hafrannsóknastofnun
Handverkssláturhúsið í Seglbúðum
Háafell-geitfjársetur
Hveravellir grænmetisala
Kirkjuhvoll fasteignafélag
LBHÍ Hveragerði

Breiðfirðingafélagið
Bruggsmiðjan Kaldi
Dalsgarður gróðrastöð
Dropi
Fjallalamb
Flensborgarskóli
Fuglasafn Sigurgeirs
Hafrannsóknastofnun
Handverkssláturhúsið í Seglbúðum
Háafell-geitfjársetur
Hveravellir grænmetisala
Kirkjuhvoll fasteignafélag
LBHÍ Hveragerði

Landnámshænan Þykkvabæ
Laxárdalur svínabú
Lionsklúbburinn á Ísafirði
Móðir Jörð
MS, Selfossi og Búðardal
Nesbúegg
Rjómabúið Baugsstöðum
Saltverk
Skaftholt sjálfeignarstofnun
Skinney-Þinganes
Sveitabakarí Blönduósi
Sveitasetrið Hofstöðum
Tjöruhúsið Neðstakaupstað

Laxárdalur svínabú
Landnámshænan Þykkvabæ
Lionsklúbburinn á Ísafirði
Móðir Jörð
MS, Selfossi og Búðardal
Nesbúegg
Rjómabúið Baugsstöðum
Saltverk
Skaftholt sjálfeignarstofnun
Skinney-Þinganes
Sveitabakarí Blönduósi
Sveitasetrið Hofstöðum
Tjöruhúsið Neðstakaupstað

Filmmakers

Teymi

Director and Author: Ásdís Thoroddsen
Cinematography: Birta Rán Björgvinsdóttir, Carolina Salas, Jóhann Máni Jóhannsson, Ásdís Thoroddsen
Editing: Ásdís Thoroddsen
Color Grading and Digital Post Production: Konráð Gylfason
Sound Post Production: Hallur Ingólfsson
Graphic Design: Momogumi ehf.
Producer: Ásdís Thoroddsen
Production Company: Gjóla ehf.

Leikstjórn og handrit: Ásdís Thoroddsen
Kvikmyndataka: Birta Rán Björgvinsdóttir, Carolina Salas, Jóhann Máni Jóhannsson, Ásdís Thoroddsen
Klipping: Ásdís Thoroddsen
Litgreining og samsetning: Konráð Gylfason
Hljóðvinnsla: Hallur Ingólfsson
Grafísk hönnun: Momogumi ehf.
Framleiðandi: Ásdís Thoroddsen
Framleiðslufyrirtæki: Gjóla ehf.

A young man with turned back to camera, working in the field.

Composer and Arrangements:
Hildigunnur Rúnarsdóttir

Choir and Conductor:
Hljómeyki og Þorvaldur Örn Davíðsson

Soloist:
Snæfríður María Björnsdóttir

Recording:
Stefán Ólafur Ólafsson

Tónsmíðar og útsetningar:
Hildigunnur Rúnarsdóttir

Kór og kórstjórn:
Hljómeyki og Þorvaldur Örn Davíðsson

Einsöngur:
Snæfríður María Björnsdóttir

Upptökustjóri:
Stefán Ólafur Ólafsson

Supporters

Styrkt af

Icelandic Film Centre
- Director: Laufey Guðjónsdóttir
- Consultant: Sigríður Margrét Vigfúsdóttir


Hagþenkir - the Association of Non-fiction and Educational Writers in Iceland
Ministry of Industries and Innovation
Bustarfell Museum

Kvikmyndamiðstöð Íslands
- Forstöðumaður: Laufey Guðjónsdóttir
- Ráðgjafi: Sigríður Margrét Vigfúsdóttir
Hagþenki - félagi höfunda fræðirita og kennslugagna
Atvinnu - og nýsköpunarráðuneytinu
Minjasafninu Bustarfelli